fbpx

Kynningarfundur fyrir nemendur sem hefja nám með vinnu í húsasmíði í haust verður haldinn þriðjudaginn 17. ágúst klukkan 17 á sal skólans við Vogabraut 5 á Akranesi. 

Á þessum fundi verður skipulag námsins kynnt. Þeir sem ekki geta mætt á fundinn eru beðnir um að hringja í skrifstofu skólans s. 4332500  og tilkynna forföll.

Kennsla fyrir nýnema hefst helgina 20. til 21. ágúst.

Aðrir nemendur munu fá upplýsingar um upphaf kennslu í tölvupósti.