fbpx

Í dag koma tveir verknámskennarar frá Þýskalandi í heimsókn í FVA. Erindið er að kynna sér verknám, einkum húsasmíði. Kristinn deildarstjóri tekur á móti þeim og sýnir þeim aðstöðuna.

Heute kommen zwei Lehrer aus Deutschland zu Besuch die Berufsausbildung, insbesondere das Tischlerhandwerk, kennenzulernen. Willkommen!

Hópur nemenda FVA er nú í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu i samstarfsverkefni á vegum Erasmus+. Verkefnið heitir Be Green. Nemendur FVA stóðu sig alveg frábærlega í að kynna skólann sinn og segja frá umhverfismálum á Íslandi. M.a. var farið í leik um umhverfismál, orsök og afleiðingar og kennarar fengu líka að vera með. Um kvöldið var farið í gönguferð um Sofia og þar bar m.a. rústir frá 200 e. Kr. fyrir augu.