Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Alls tóku 81 keppendur þátt og voru sjö keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness. Nemendur úr FVA tóku þar gull! Frekari upplýsingar á vef Skagafrétta: Frábær árangur hjá kraftlyftingafólki úr röðum ÍA á Íslandsmóti – Skagafréttir.is (skagafrettir.is)
Mynd: Skagafréttir.is