fbpx

Foreldraráð FVA stendur fyrir forvarnafundi fyrir foreldra nemenda í FVA þriðjudaginn 24. september kl 19.30. Yfirskrift fundarins er „Slakaðu á en slepptu ekki“ – 18 ára ábyrgð, en þar munu Jón Arnar samfélagslögga, Heiðrún Janusardóttir, verkerfnastjóri æskulýðs og forvarnarmála og Sólveig Sigurðardóttir, deildarstjóri farsældarþjónustu barna, fara yfir eitt og annað sem vert er að huga að í tengslum við ungmennin okkar.

Fundurinn er í FVA, gengið inn frá Vogabraut (undir bogann), beint af augum inn í sal.

Verið öll innilega velkomin!