fbpx


Í síðustu viku tryggði lið FVA sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands (FRÍS) með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppt var í þremur greinum, Rocket League, FIFA og CS:GO og sigraði ógnarsterkt lið FVA í öllum viðureignum. Lið FVA mun mæta liði MK þann 24. mars og verður sýnt beint frá kepnninni á Stöð 2 eSport og á visir.is. Við fylgjumst auðvitað spennt með því!

Hér gefur að líta skemmtilegt innslag þar sem púlsinn var tekinn á liðsmönnum FVA fyrir síðustu viðureign þeirra: