fbpx

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í framhaldsskóla og er á ferðinni milli landshluta þessa dagana. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og er styrkt af félags- og heilbrigðisráðuneyti.

Geðlestin brunaði á Skaga í dag og fengum við bæði hagnýta og skemmtilega fræðslu. Takk fyrir okkur!