fbpx

Leiksýningin Góðan daginn faggi! er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur sem slegið hefur í gegn! Nú er leikhópurinn á ferð um landið með sýninguna og kemur í FVA á mánudaginn.
Kennarar eru beðnir um að mæta með hópana sína á sal þann 27. febrúar kl 11 og njóta sýningarinnar. Starfsfólk skólans og nemendur sem ekki eru í kennslustund á þessum tíma eru hvött til að koma líka. Alveg mögnuð sýning!