Vonandi sváfu allir vel eftir fyrirlesturinn í gær um hormóna, koffín og góðar svefnvenjur. Heilsuvikunni lýkur í dag með útdrætti úr edrúpotti, kajakróðri og fimleikakvöldi. Takk heilsueflingarteymi og þið sem tókuð þátt!
Takk öll sem styrktuð okkur:
Fimleikafélag Akraness, Keilufélag Akraness, Golfklúbburinn Leynir, Akraneskaupstaður, Leó Jóhannesson, Siglingafélagið Sigurfari, ÍA, Ultraform og ÍSÍ!
