fbpx

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra ásamt fulltrúum frá Vinstri Grænum voru á ferðinni í dag 27. febrúar í kjördæmaviku og kíktu í heimsókn til okkar til að ræða málefni framhaldsskólanna. Takk fyrir komuna!

Steinunn Inga Óttarsdóttir skólameistari með Guðmundi Inga Guðbrandssyni félagsmálaráðherra ásamt fulltrúum VG.