Fyrri umferð í innleiðingu hugarfrelsis og stefnumótun í FVA hefst á miðvikudaginn. Þá er engin kennsla í skólanum.
Dagskrá:
KL8.30 NÁMSKEIÐ Í HUGARFRELSI
Kaffihlé um kl 10
Hádegisverður kl 12
KL 12.30 STEFNUMÓTUN Í FVA
Kaffihlé um kl 15
Áætluð lok kl 16.30
Fræðsluefni verður aðgengilegt á starfsmannasíðunni okkar á Teams. Búið er að mynda vinnuhópa og skipa ritara og lóðsa fyrir stefnumótunarvinnuna. Allar niðurstöður eru skráðar og fara til DecideAct til úrvinnslu.
Mikilvægur og spennandi dagur framundan!