Liðin helgi var síðasta kennsluhelgin hjá dreifnemendum sem eru að ljúka námi í húsasmíði. Flest þeirra munu í framhaldinu taka sveinspróf í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd var tekin á sunnudaginn þegar hópurinn tók kaffipásu að loknum lokaprófum.
Liðin helgi var síðasta kennsluhelgin hjá dreifnemendum sem eru að ljúka námi í húsasmíði. Flest þeirra munu í framhaldinu taka sveinspróf í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd var tekin á sunnudaginn þegar hópurinn tók kaffipásu að loknum lokaprófum.