fbpx

Vegna ófullnægjandi loftgæða hefur Akraneskaupstaður tekið ákvörðun um að loka hluta íþróttahússins við Vesturgötu frá og með fimmtudeginum 21. september n.k.

Ráðist verður strax í endurbætur og íþróttasal og kjallara hússins lokað á meðan.

Nánar um fyrirkomulag og útfærslu hjá okkur í FVA verður kynnt eins fljótt og auðið er.