fbpx

Komnar eru jólastjörnur í glugga á skrifstofuganginum og tréð er skreytt í salnum. Það er góð hugmynd að líta inn til námsráðgjafanna í dag, notaleg stemning í Blöðrunni og alltaf hægt að fá heillaráð og stuðning.