Hjá FVA eru laust til umsóknar fullt starf kennara í sögu, stjórnmálafræði og heimspeki, frá 1. janúar 2023
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennsla, undirbúningur kennslu og námsmat
- Skapa hvetjandi og kraftmikið námsumhverfi
Hæfniskröfur
- Háskólapróf í sagnfræði
- Inngangsnámskeið í heimspeki og/eða stjórnmálafræði
- Leyfisbréf kennara
- Fjölhæfni og sveigjanleiki
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ.
Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn:
- Kynningarbréf
- Ferilskrá
- Afrit af prófskírteinum og leyfisbréfi
- Upplýsingar um umsagnaraðila
Ákvörðun um ráðningu byggir á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisáætlun FVA við ráðningar í störf við skólann.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 24.10.2022