fbpx

Í dag, fimmtudag 6. febrúar, hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun frá 8:00 – 13:00 og er spáð aftakaveðri á Akranesi.

Tilmæli frá Ríkislögreglustjóra í samráði við lögregluna á Vesturlandi og Almannavarnir, vegna yfirlýsingar um hættustig Almannavarna vegna veðurofsa, eru að fólk sé ekki á ferli utandyra meðan veður gengur yfir.

Kennsla fellur niður í dag frá kl 8.30 til kl 13.

Skólinn verður lokaður, ekki er hádegisverður í mötuneyti í dag.