fbpx
Nýnemaferð 2021

Nýnemaferðin er á fimmtudaginn og þá er engin kennsla hjá nýnemum – mikil tilhlökkun í gangi! Kennt er skv. stundaskrá í öðrum námshópum.

Öll kennsla fellur niður frá kl 13.05 á föstudaginn nk vegna skólafundar í FVA sem er haldinn fyrir allt starfsfólk og fulltrúa nemenda skv. lögum um framhaldsskóla.