fbpx

Stærðfræðikeppni grunnskóla var haldin í FVA 8. mars sl. og fór vel fram!

Hér er hægt að sjá lausnir úr prófunum í ár!

Nemendur í 10 efstu sætunum í prófinu í hverjum árgangi koma síðan í verðlaunaafhendingu laugardaginn 13. apríl kl. 11 í sal skólans þar sem þeir fá viðurkenningarskjal og þrír efstu í hverjum árgangi fá verðlaun.