Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kom í heimsókn í dag. Hún hitti nemendur og kennara að máli og leist mjög vel á skólann. Hún var leyst út með gjöf, handsmíðuðu taflborði, sem kemur sér vel því það er mikil teflt á hennar heimili. Takk Lilja Dögg fyrir komuna og velkomin aftur!

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, ásamt nokkrum af nemendum FVA 
Sævar Berg Sigurðsson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir 
Menntamálaráðherra var leyst út með gjöf, taflborði sem nemendur FVA smíðuðu