fbpx

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kom í heimsókn í dag. Hún hitti nemendur og kennara að máli og leist mjög vel á skólann. Hún var leyst út með gjöf, handsmíðuðu taflborði, sem kemur sér vel því það er mikil teflt á hennar heimili. Takk Lilja Dögg fyrir komuna og velkomin aftur!