fbpx

Í dag er námsmatsdagur í FVA og er hann helgaður miðannarmati. Því er ekki hefðbundin stundaskrá í dag. Kennarar skipuleggja daginn og kalla í nemendur eftir þörfum til að vinna upp eða taka hlutapróf, munnleg próf o.fl. Kalli kennari nemanda til sín er skyldumæting. Í dag gefst síðasta tækifæri til að komast um borð og vinna upp liðinn skilafrest, síðan siglir það skip úr höfn enda önnin hálfnuð.

Hafðu samband við kennarann þinn í dag! Kl 16 er hægt að skoða miðannarmatið í INNU.