Föstudaginn 17. október er miðannarmat. Kennarar gefa nemendum umsögn og upplýsingar um stöðu í áfanga. Þann dag er ekki kennt skv. stundaskrá en ef kennari boðar nemanda til sín er skyldumæting.

Mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. október er vetrarfrí í skólanum. Njótið vel!