Húsasmíði – Dreifnám

Húsasmíðanám með vinnu er verkefnadrifið nám þar sem námshraði er einstaklingsbundinn og ákvarðast af möguleikum hvers nema til að sinna náminu. Kennt er aðra hverja helgi á verkstæði skólans og boðið upp á fjarkennslu í bóklegum hluta námsins.

Kennsluhelgar á haustönn 2025:

    Kennari: Unnar Þorsteinn Bjartmarsson Kennari: Guðjón Friðbjörn Jónsson
    ÁÆST3A05 GRUN1FY05
    LOKA3HH08 EFRÆ1EF05
    TEIK3HU05 FRVV1FB05
    TRST3HH5 TRÉS1VT08
    Kennsluhelgar 23.-24. ágúst 30.-31. ágúst
    6.-7. september 13.-14. september
    20.-21. september 27.-28. september
    4.-5. október 11.-12. október
    20.-21. október 25.-26. október
    1.-2. nóvember 8.-9. nóvember
    15.-16. nóvember 22.-23. nóvember
    Lokapróf og frágangur 29.-30. nóvember 29.-30. nóvember

    Birt með fyrirvara um breytingar.

    Kennsluhelgar á vorönn 2026:

      Kennari: Guðjón Friðbjörn Jónsson Kennari: Unnar Þorsteinn Bjartmarsson
      Hópur 1 (1. önn) Hópur 2 (3. önn)
      GRUN1AU05 GLUH2GHO8
      TRÉS1VÁ05 HÚSV3HUO5
      TRÉSHV08 INNK2HHO5
      INRE2HHO8
      TEIK2UHHO5
      Kennsluhelgar 17. – 18. janúar 24. – 25. janúar
      31. jan – 1. febrúar 7. – 8. febrúar
      14. – 15. febrúar 21. – 22. febrúar
      28. feb – 1. mars 7. – 8. mars
      14. – 15. mars 21. – 22. mars
      11. – 12. apríl 18. – 19. apríl
      25. – 26. apríl 2. – 3. maí
      Lokapróf og frágangur 9. – 10. maí 9. – 10. maí

      Birt með fyrirvara um breytingar.