Húsasmíði – Dreifnám
Húsasmíðanám með vinnu er verkefnadrifið nám þar sem námshraði er einstaklingsbundinn og ákvarðast af möguleikum hvers nema til að sinna náminu. Kennt er aðra hverja helgi á verkstæði skólans og boðið upp á fjarkennslu í bóklegum hluta námsins.
Kennsluhelgar á vorönn 2025:
Hópur 1 (4. önn) | Hópur 2 (1. önn) | ||
GLUH2GH08 | GRUN1AU05 | ||
INN2HH05 | TRÉS1VÁ05 | ||
INREHH08 | TRÉSHV08 | ||
TEIK2HH05 | |||
HÚSAV3HU05 | |||
Kennsluhelgar | 11. – 12. janúar | 18. – 19. janúar | |
25. – 26. janúar | 1. – 2. febrúar | ||
8. – 9. febrúar | 15. – 16. febrúar | ||
1. – 2. mars | 8. – 9. mars | ||
15. – 16. mars | 22. – 23. mars | ||
29. – 30. mars | 5. – 6. apríl | ||
26. – 27. apríl | 3. – 4. maí | ||
Lokapróf og frágangur | 10. – 11. maí | 10. – 11. maí | |
Birt með fyrirvara um breytingar.
Aðrar brautir: