Húsasmíði – Dreifnám

Húsasmíðanám með vinnu er verkefnadrifið nám þar sem námshraði er einstaklingsbundinn og ákvarðast af möguleikum hvers nema til að sinna náminu. Kennt er aðra hverja helgi á verkstæði skólans og boðið upp á fjarkennslu í bóklegum hluta námsins.

Sótt er um dreifnám í húsasmíði á www.menntagatt.is

Sjá brautarlýsingu húsasmíðabrautar hér.

Áætlun um námsframvindu í dreifnámi í húsasmíði 2021-2022
(Birt með fyrirvara um breytingar)

 

Áfangar kenndir í helgarkennslu eða fjarnámi á haustönn 2021:
Nemendur sem hófu nám í janúar 2020
BYGG2ST05, HÚSV3HU05, TEIK2HH05, TEIK3HU05
Nemendur sem hófu nám haust 2020
HÚSA2HU09, HÚSAÞÚ09, TEIK2HH05, TEIK2HS05
Nemendur sem hófu nám á vorönn 2021
EFRÆ1EF05, FRVV1FB05, GRUN1FY05, INRE2HH08
Nemendur sem hefja nám á haustönn 2021
GRUN1AU05, TRÉS1HV08, TRÉS1VÁ05

  

Kennsludagar á haustönn 2021 (hver hópur mætir aðra hverja helgi)

Ágúst Sept Okt Nóv Des
Laugardagur   21. ág H1 4. sept H1 2. okt H1 6. nóv H1 4. des H1/H2
Sunnudagur   22. ág H1 5. sept H1 3. okt H1 7. nóv H1 5. des H1/H2
Laugardagur 28. ág H2 11. sept H2 9. okt H2 13. nóv H2
Sunnudagur   29. ág H2 12. sept H2 10. okt H2 14. nóv H2
Laugardagur 18. sept H1 23. okt H1 20. nóv H1
Sunnudagur 19. sept H1 24. okt H1 21. nóv H1
Laugardagur 25. sept H2 30. okt H2 27. nóv H2
Sunnudagur 26. sept H2 31. okt H2 28. nóv H2

Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.