Námsáætlanir og val

NEMENDUR

STARFSMENN

ÁFANGAR Í BOÐI

Hvað viltu læra á næstu önn?

Um miðbik hverrar annar þurfa nemendur að velja áfanga fyrir næstu önn. Með vali sínu staðfesta nemendur að þeir ætli að stunda nám við skólann á næstu önn.

Opnað verður fyrir val áfanga á vorönn 2026 þann 8. október og lýkur vali þann 16. október.

Námsframboð á vorönn 2026 verður kynnt í skólanum miðvikudaginn 8. október kl. 14:15 – 14:50.

Valið fer fram í Innu, þau sem vilja aðstoð við að skrá eða breyta vali geta haft samband við áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjöf. Nemendur fædd árið 2009 fá aðstoð við valið í lífsleiknitíma.

Nemendur sem vilja skipta um braut geta sótt um brautaskipti í INNU.

Nemendur sem stefna á útskrift í maí 2026 eiga að láta vita á skrifstofu skólans.

Á valtímabili er hægt að fylgjast með áfangakynningum hér og á Instagram.

Áfangaáætlun 2025V til 2028V

VAL vor 2026 - Bóknámsbrautir

Allir nemendur fæddir árið 2008 og 2009 eiga að velja íþróttir eða afreksíþróttasvið.

Valáfangar í bóklegum og/eða skapandi greinum: Allir áfangar nema íþróttir, leiklist og verklegir áfangar.

Valáfangar í raungreinum, stærðfræði og tölvugreinum á Náttúruvísindabraut:

EFNA3LR05 Lífræn efnafræði
LAND2HA05 Landafræði
LÍFF2ÖR05  Líffræði – örverufræði
LÍFF3RI05 Líffræði – ritgerðaráfangi
LÍOL2IL05 Líffæra- og lífeðlisfræði
STJÖ2SH05 Stjörnufræði
STÆR3ÁT05  Stærðfræði – ályktunartölfræði
STÆR3SS05 Stærðfræði – Talnafræði

Valáfangar í samfélagsgreinum á Félagsvísindabraut:

BÓKF2BÓ05  Bókfærsla – framhaldsáfangi
FÉLA2AB05  Félagsfræði – afbrotafræði
HAGF3ÞJ05  Þjóðhagfræði
SAGA2SH05 Saga – síðari heimstyrjöldin
SAGA2LS05 Saga – listasaga
SÁLF2jS05  Sálfræði – jákvæð sálfræði
SÁLF3GH05 Sálfræði – Geðsálarfræði og geðheilbrigði
STJÓ3ST05 Stjórnmálafræði
UPPE3BV05  Uppeldisfræði – börn og vellíðan

Áfangar á Opinni stúdentsbraut, íþrótta og heilsusviði:

AFÍÞ1AB05, AFÍÞ1B03, AFÍÞ2BB05, AFÍÞ2CB03 Afreksíþróttasvið 
HBFR1HH05 Heilbrigðisfræði
ÍÞRF3HB05 Íþróttafræði – hjarta og blóðrás 
ÍÞRÓ1GI05 ÍÞRÓ1HR01, ÍÞRÓ1ÞR01, íþróttir
LÍFF2GR05 Líffræði 
LÍOL2IL05 Líffæra- og lífeðlisfræði
SÁLF2IS05  Sálfræði 
SÁLF2JS05 Sálfræði – jákvæð sálfræði
SKYN2EÁ01 Skyndihjálp
UPPE2UM05 Uppeldisfræði
UPPE3BV05 Uppeldisfræði – börn og velferð

Áfangar á Opinni stúdentsbraut, lista- og nýsköpunarsviði:

MARG2MH05 Myndmiðlun og grafísk hönnun
MYNL2FM05  Myndlist
MYNL3TT05 
MYND3ÞM05 
SAGA2LS05 Listasaga

Áfangar á Opinni stúdentsbraut, viðskipta og hagfræðisviði:

BÓKF2BÓ05  Bókfærsla framhaldsáfangi
HAGF3ÞJ05  Þjóðhagfræði 
STÆR2KV05, STÆR3FA05,
STÆR3DI05, STÆR3SS05, STÆR3ÁT05
Stærðfræði 

Áfangar á Opinni stúdentsbraut, alþjóðasviði:

ENSK3AO05, ENSK3FA05
ENSK3RP05
Enska
 HAGF3FJ05 Þjóðhagfræði 
ÍSLE3BF05, ÍSLE3BS05
ÍSLE3RS05, 
Íslenska 
SAGA2SH05 Saga – síðari heimstyrjöldin
SAGA2LS05
Saga – listasaga

 

Almennar leiðbeiningar fyrir val á iðnbrautum

Auk áfanga sem hér eru taldir velja nemendur stærð­fræði, ísl­ensku, dönsku, ensku, lífsleikni og íþróttir. Fjöldi áfanga og hvaða áfangar nemandi tekur fer eftir námshraða hvers og eins.

Nemendur á iðnbrautum þurfa að fylgja því skipulagi sem hér er lýst ef þeir ætla að ljúka brautinni á jafnmörgum önn­um og miðað er við í námskrá.

Rafvirkjun (RAF)

Húsasmíði (HÚS)

Vélvirkjun (VÉL)

Stúdentspróf eftir iðnnám

Öllum sem ljúka iðnnámi gefst kostur á við­bótar­námi til stúdentsprófs. Lýsingu á viðbótarnáminu má finna hér:

Nemendur sem ætla að ljúka iðnnámi og stúd­entsprófi á 8 til 9 önnum þurfa að skipu­leggja nám sitt a.m.k. frá þriðju önn með það fyrir augum að komast áleiðis í bóklegum greinum (eins og ísl­ensku, ensku og stærðfræði) samhliða iðnnáminu. Best er að vinna þetta skipulag í sam­ráði við námsráðgjafa eða áfangastjóra.

Kynntu þér áfangana hér!