Framhaldsskólabraut
Námi á framhaldsskólabraut (FRH) er ætlað að búa nemendur sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi undir nám á bók- eða verknámsbrautum skólans. Námið er að lágmarki 100 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með framhaldsskólaprófi. Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskólaprófi. Gert er ráð fyrir að stór hluti nemenda á framhaldsskólabraut hefji nám á annarri námsbraut í framhaldi af eða samhliða námi á framhaldsskólabraut
Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni – (í vinnslu)
Áfangar á framhaldsskólabraut (100 ein):
| Kjarni 32 ein. | ||||
| Félagsfræði | FÉLA | 1SS05 | ||
| Íþróttir* | 4 einingar | |||
| Lífsleikni | LÍFS | 1ÉG02 1ES02 | ||
| Námstækni | NÁMI | 1NH05 1ÁS05 | ||
| Sálfræði daglegs lífs | SÁLF | 1SD05 | ||
| Umhverfisfræði | UMHV | 2UN05 | ||
| Upplýsingatækni | UPPT | 1UU05 | ||
| Danska 5 ein** | ||||
| hæfnieinkunn C / D | DANS | 1GD05 | ||
| hæfnieinkunn A / B | DANS | 2BF05 | ||
| Enska 10 ein. | ||||
| hæfnieinkunn C / D | ENSK | 1GR05 2EV05 | ||
| hæfnieinkunn A / B | ENSK | 2EV05 2OB05 | ||
| Stæðrfræði 10 ein. | ||||
| hæfnieinkunn D | STÆR | 1FS05 1RJ05 | ||
| hæfnieinkunn C | STÆR | 1RJ05 2ÞR05 | ||
| Íslenska 5 ein. | ||||
| hæfnieinkunn C / D | ÍSLE | 1AL05 | ||
| hæfnieinkunn A / B | ÍSLE | 2RL05 | ||
| Frjálst val á 1. eða 2. hæfniþrepi 32 ein. | ||||
* Skólaíþróttir, afreksíþróttir, þjálfun hjá íþróttafélagi, lýðheilsa
** Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.