fbpx

Náttúru­­vísinda­braut

Náttúruvísindabraut (NÁT) er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum með áherslu á sérsvið náttúruvísinda. Brautin býr nemendur m.a. undir framhaldsnám í háskóla í raunvísindum, stærðfræði, verkfræði og heilbrigðisgreinum. 

Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskóla með lágmarks-hæfnieinkunn B í stærðfræði og C í íslensku, eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum. Nám á brautinni tekur að jafnaði 6 annir.

Blindur
Brautalýsing - Náttúruvísindabraut

Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni

Áfangar á náttúruvísindabraut (200 ein):

Kjarni – 114 einingar
Danska* DANS2BF05
Eðlisfræði EÐLI2EN05  EÐLI3EF05 
Efnafræði ENFA2AE05  EFNA2EH05            EFNA3JL05
Enska ENSK2EV05 ENSK2OB05
Íslenska ÍSLE2RL05  ÍSLE2HB05
Jarðfræði JARF2JA05
Kynjafræði KYNJ2KY05
Líffræði LÍFF2GR05  LÍFF3EF05
Lífsleikni og nýnemafræðsla LÍFS1ÉG02 LÍFS1ES02
Lokaverkefni LOVE3ST05
Saga SAGA1ÞM05
Stærðfræði STÆR2ML05 STÆR3KV05             STÆR3FA05                 STÆR3DI05
Stærðfræði – tölfræði STÆR2TL05  
Upplýsingatækni UPPT1OF05
Íþróttir – áfangaval 6 einingar
ÍÞRÓ1GH02, ÍÞRÓ1GI02, ÍÞRÓ1GA01, ÍÞRÓ1ÍG01, ÍÞRÓ1AF02,
ÍÞRÓ1FS01, Afreksíþróttir, ÍÞRÓ1MÞ01
Enska – áfangaval 10 einingar
ENSK3FA05, ENSK3AO05, ENSK3KB05, ENSK3RP05, ENSK3SB05
Íslenska – áfangaval 10 einingar
ÍSLE2BF05, ÍSLE3BS05, ÍSLE3ÁS05, ÍSLE3NS05, ÍSLE3ÍG05
Stærðfræði – áfangaval 5 einingar
STÆR3ÁT05, STÆR3SS05, STÆR3YS05, STÆR3ÞR05
3. mál, spænska eða þýska
Spænska SPÆN1BY05 SPÆN1SB05                     SPÆN1ÞR05
Þýska ÞÝSK1BÞ05  ÞÝSK1AU05                       ÞÝSK1HL05
Samfélagsgreinar – áfangaval 5 einingar
FÉLA1SS05, FJÁR1FU05, SÁLF2IS05
Raungreinar, stærðfræði eða tölvugreinar – val 10 ein.
Bóklegar og/eða skapandi greinar – val 10 ein.
Frjálst val 15 ein. 

* Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku
** Skólaíþróttir, afreksíþróttir, þjálfun hjá íþróttafélagi, lýðheilsa

Nemendur þurfa að gæta þess að uppfylla skilyrði aðalnámskrár um þrepaskiptingu námseininga á stúdentsprófsbrautum.