Viðbótarnám til stúdentsprófs
eftir starfs- eða listnám
Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.
Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni
Áfangar í viðbótarnámi til stúdentsprófs (55 ein):
| Kjarni 20 ein. | |||||
|---|---|---|---|---|---|
| Danska | DANS2BF05 | ||||
| Enska | ENSK2EV05 | ||||
| Íslenska | ÍSLE2RL05 | ÍSLE2HB05 | |||
| Stærðfræði – áfangaval 5 ein. | |||||
| Stærðfræði | STÆR2ML05 | STÆR2VM05 | STÆR2ÞR05 | ||
| Íslenska – áfangaval 10 ein. | |||||
| Íslenska | ÍSLE3BF05 | ÍSLE3BS05 | ÍSLE3ÁS05 | ÍSLE3ÍG05 | ÍSLE3NS05 |
| Enska og/eða stærðfræði – áfangaval 15 ein. | |||||
| Enska | ENSK2OB05 | ENSK3FA05 | ENSK3AO05 | ENSK3KB05 | ENSK3SB05 |
| Stærðfræði | STÆR2TL05 | STÆR3KV05 | STÆR3FA05 | STÆR3DI05 | |
| Áfangaval 5 ein. | |||||
| Efna- og eðlisfræði | EFNA1OF05 | ||||
| Félagsfræði | FÉLA1SS05 | ||||
| Saga | SAGA1ÞM05 | ||||