fbpx

Stærðfræðin vefst fyrir mörgum en stundum þarf bara smá aðstoð til að komast í gang.

Í Verinu (B203) er stærðfræðiaðstoð tvisvar í viku. Hægt að koma með dæmi og verkefni og fá aðstoð kennara – hefst á morgun 29. ágúst. Hægt að mæta af og til eða í alla tíma, eins og þú vilt!

Haustönn 2023:

Þriðjudaga 13:05-14:00

Föstudaga 10:45-11:35

Stofa B203

Öll innilega velkomin!