fbpx

Til hamingju með Dag íslenskrar náttúru. Hér á Vesturlandi er blíðskaparveður, hæg vestlæg átt, hlýtt og bjart. Kjöraðstæður fyrir náttúrubingó með Steina Ben og Aldísi. Farið verður yfir leikinn og reglur hans í salnum kl. 9:40, sjáumst þá!

Leiðbeiningar

  • Skipt í hópa á sal kl. 9.40
  • Hver hópur býr til sinn hóp á Insta – þið fáið nafnið hjá Steingrími
  • Farið út í bingó – bingóspjaldið er inni á síðu skólans og Instagram
  • Takið mynd – hafið # eins og sýnt er á bingóspjaldinu við hverja mynd, passið að hafa stillt á public
  • Allar myndir á að taka úti
  • Klára fyrir kl. 10.35
  • Munið að taka með ykkur plokkpoka og plokka á meðan á bingóinu stendur – svo hægt sé að taka síðustu myndina.