Við vekjum athygli á næsta fjarfundi Náum áttum, miðvikudaginn 11. maí kl. 8:30-10. Sjónum verður beint að foreldrum í þetta skipti, samstarfi og samstöðu þeirra sem skiptir miklu máli.
Það þarf að skrá sig til að fá sendan hlekk á ZOOM fundinn: http://naumattum.is/skraning/