fbpx

Í morgun fóru nemendur Málm- og véltæknideildar og Tréiðnaðardeildar ásamt kennurum sínum í vettvangsheimsókn til Límtrés Vírnets í Borgarnesi. Vel var tekið á móti hópnum sem fékk góða og fróðlega kynningu frá Andra sölustjóra og skoðunarferð um svæðið.