fbpx

Nú geta áhugasamir skoðað sig um í húsnæði málmiðngreina, rölt um smíða- og vélasal, litið inn í kennslustofur og ýmislegt fleira spennandi – án þess að þurfa að standa upp frá tölvunni. Böðvar Eggertsson, deildarstjóri málmiðngreina, á heiðurinn af nýjum 360° myndum sem eru nú aðgengilegar á Google Earth. Hér að neðan má sjá nokkur sýnishorn og hægt að skoða fleiri með því að smella hér.

Skoðaðu þig um í smíðasalnum!
Skoðaðu þig um í vélasalnum!
CNC-vélar í smíðasalnum