fbpx

Nú liggur fyrir að sóttvarnaraðgerðir skv. reglugerð sem gildir næstu þrjár vikur verði sem hér segir:

  • Staðkennsla
  • Prófahald, skoðað síðar
  • 50 manns mega vera í rými (kennslustofu)
  • Blöndun milli hópa er leyfileg (á göngum skólans t.d.)
  • Allir með grímu, 1 m fjarlægðarmörk, má taka grímu niður í kennslustofu
  • Sprittum snertifleti í kennslustofunni, hjálpumst að!
  • Mötuneyti opið: Þrjú hólf í mötuneytinu, 50 stólar í hverju
  • Heimavist opin
  • Ekki unnt að hafa NFFA-ball 2 des.

Nánar á vef stjórnarráðsins. Góða helgi!