Föstudaginn 29. ágúst er nýnemaferð í FVA en það er skemmtiferð með stjórn nemendafélagsins NFFA með hópefli í huga. Nemendur hittast við skólann kl 8.30 og fara síðan í rútu í Mosfellsbæ þar sem verður gleði og grill. Áætluð heimkoma með rútunni er kl 13.

Muna að klæða sig eftir veðri!