fbpx

Skrifstofa skólans er opin til 21. desember. Skrifstofa er lokuð milli jóla og nýárs og opnar aftur 2. janúar 2023 kl 10. Hægt er að senda brýn erindi í tölvupósti til skrifstofa@fva.is eða beint til stjórnenda, sjá lista á vef skólans.

Starfsfólk FVA óskar nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegrar jólahátíðar með hjartans þökkum fyrir samstarfið á árinu.