fbpx

Páskaeggjaleitinni er lokið, alls voru falin um 150 egg víðsvegar um skólann í dag.

Skrifstofa skólans er lokuð frá mánudeginum 3. apríl og opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl þegar kennsla hefst eftir páskafrí skv. stundaskrá.

Gleðilega páska!