fbpx

Í gær var blásið til árlegrar pizzuveislu í málm- og véltæknideild FVA. Þessi hefð er þannig tilkomin að í kennslustundum vetrarins fellur til ýmis konar afskurður og brotamálmur sem safnað er saman og seldur til endurvinnslu. Bragðgóður siður sem er góður fyrir umhverfið!