fbpx

Verið er að ganga frá einkunnum og ljúka áföngum haustannar.

Á morgun kl. 12-13 verður prófsýning í skólanum. Þá verða allir kennarar skólans á svæðinu og nemendur og forráðamenn geta komið og skoðað prófúrlausnirnar og rætt námsmatið við þá. Einkunnir verða tilbúnar og réttar í INNU á hádegi á morgun þegar prófsýningin hefst.