fbpx

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, seta í fámennri stofu eða próf á lituðum blöðum. Sjá frekari upplýsingar um sérúrræði hér.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún námsráðgjafi – gudruns@fva.is