fbpx

Um síðustu helgi þreyttu sex nemendur skólans sveinspróf í húsasmíði. Prófið var haldið í FVA og stóðust allir með glans. Stjórnendur og kennarar skólans óska þeim innilega til hamingju með áfangann! Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur ásamt kennurum og prófdómara með sveinsstykkið, turnþak.