fbpx

Fyrsta staðlota annarinnar hjá sjúkraliðanemum er á fimmtudaginn, þann 26. ágúst. Nýnemar mæta kl. 9 í sal skólans en dagskrá staðlotunnar er annars sem hér segir:

Tímasetning Fag Stofa
9:00– 10:00 Kynning fyrir nýnemaSALUR 
10:00– 11:00 EFNA1OF05 1. önn og 3. önn  TÖLVUVER 
11:10 – 12:10 HBFR1HH05 1.önn
HJÚK3FG05 3.önn
B101
TÖLVUVER 
11:10 – 12:30 HJÚK1AG05 1. önn 
SJÚK2MS05 3.önn 
B101
TÖLVUVER 
12:30 -13:05 MATUR 
13:05 – 14:00    HJVG1VG05 1.önn
LÍOL2IL05 3.önn
B101
TÖLVUVER 

ATH. Tölvuver er staðsett í D-álmu á móti bókasafninu