fbpx

Sjúkrapróf fara fram í skólanum á morgun, 14. desember, í eftirfarandi áföngum:

Kl. 9 í stofu D207: HJÚK1AG05, HJÚK3FG05, SAGA1ÞM05, SPÆN1SB05 og STÆR2ML05.

Kl. 13 í stofu D207: ÍSLE2HB05.