Hópur starfsfólks FVA er í Portúgal til að kynna sér skólastarf þar í landi. Heimsóttir voru tveir skólar í gær og fyrradag, annar í Ponte de Lima en hinn í Porto. Veðrið er alveg ágætt.
maí 29, 2024 | Fréttir
Hópur starfsfólks FVA er í Portúgal til að kynna sér skólastarf þar í landi. Heimsóttir voru tveir skólar í gær og fyrradag, annar í Ponte de Lima en hinn í Porto. Veðrið er alveg ágætt.