Jafnréttisráð
Hlutverk jafnréttisráðs er að koma með hugmyndir að markmiðum og leiðum sem stuðla að jafnrétti í skólanum auk þess að fylgja hugmyndum eftir í framkvæmd og meta árangur í samstarfi við jafnréttisfulltrúa og skólameistara. Svigrúm til þessara verkefna er tryggt.
Jafnréttisráð FVA skipa: Finnbogi Rögnvaldsson, Hörður Hallgrímsson og Sigríður Ragnarsdóttir (frá ágúst 2022), auk skólameistara.
Jafnréttisfulltrúi er Ólöf H. Samúelsdóttir (til þriggja ára frá haustönn 2022).