Loksins skín sólin hér á Akranesi, björt og hlý! Nemendur og kennarar á Starfsbraut FVA nýttu tækifærið í morgun, fóru í heilsubótargöngu og fengu sér hressingu. Veðrið á að haldast gott næstu daga, kjörið tækifæri til að njóta útivistar.
Loksins skín sólin hér á Akranesi, björt og hlý! Nemendur og kennarar á Starfsbraut FVA nýttu tækifærið í morgun, fóru í heilsubótargöngu og fengu sér hressingu. Veðrið á að haldast gott næstu daga, kjörið tækifæri til að njóta útivistar.