Dagskrá staðlotu 2 í meistaranámi FVA laugardaginn 21. september er sem hér segir.
9:00 – 11:00 MKEN5MS05, Kennsla og leiðsögn. Kennari: Trausti Gylfason
11:00 – 11:15 Hlé
11:15 – 12:15 MSSF4MS02, Stofnun og stefnumótun fyrirtækis. Kennari: Aldís Ýr Ólafsdóttir
Hlökkum til að sjá ykkur!