Fyrirtæki og stofnanir kynna störf, atvinnuvegi og framtíðamöguleika fyrir nemendum FVA og öllum áhugasömum á Vesturlandi, föstudaginn 3. október frá kl 9-14.
Grunnskólar á svæðinu koma í heimsókn og húsið verður opið frá 12 á hádegi fyrir gesti og gangandi.
Kennsla skv. stundaskrá. Enginn heitur matur þennan dag en samloka og gos í hádeginu í boði skólans.
Fylgstu með starfamessa25 á insta.
Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!
