fbpx

Kennsla í FVA fellur niður föstudaginn 1. mars nk. Þá kemur saman starfsfólk frá 24 framhaldsskólum á landinu og sinnir starfsþróun í höfuðborginni með formlegri dagskrá. Heimavist lokar á fimmtudaginn kl 18. Kennt er í helgarnáminu 2. og 3. mars.