Búist er við stormi á landinu öllu í fyrramálið.
Kennarar sem ekki komast til vinnu á Skaga í fyrramálið vegna veðurs kenna í fjarkennslu (INNU eða Teams) til kl 10.35 þar sem því er við komið. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupóstum í INNU í fyrramálið.
Stormurinn gengur hratt niður miðað við spána núna og við höldum okkar striki með kennslu eftir kl 11.35 og dagskrá Viku Sex sem hefst kl 11.