fbpx

Tólf sundmenn frá ÍA tóku þátt á Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. Á mótinu voru 184 keppendur frá 15 félögum. Við í FVA áttum glæsilega fulltrúa sem eru eða hafa stundað nám á afreksíþróttasviði. Nánari upplýsingar í frétt frá sundfélagi Akraness hér: Þrír Íslandsmeistaratitlar og átta unglingameistaratitlar – Sundfélag Akraness (iasund.is)

Mynd: Sundfélag Akraness